Aðskilnaðarkvíði

Aðskilnaðarkvíði

Hvað er aðskilnaðarkvíði? Fjöldi barna hræðist það að vera í burtu frá foreldrum sínum eða heimili. Megineinkenni aðskilnaðarkvíða er mikill kvíði eða tilfinningalegt uppnám við raunverulegan eða yfirvofandi aðskilnað frá sínum nánustu eða við að fara heiman frá sér....
Árátta og þráhyggja hjá börnum

Árátta og þráhyggja hjá börnum

Hvað er árátta og þráhyggja? Í daglegu tali eru hugtökin árátta (compulsion) og þráhyggja (obsession) oft notuð til að lýsa undarlegri, óæskilegri eða óviðeigandi hegðun. Ef gert er óhóflega mikið af einhverju, er sagt að viðkomandi sé með áráttu og ef sá hinn sami...
Ofbeldi meðal barna og unglinga

Ofbeldi meðal barna og unglinga

Almenningur hefur síauknar áhyggjur af ofbeldi meðal barna og unglinga. Þetta flókna og erfiða vandamál er málefni sem foreldrar, kennarar og stjórnvöld þurfa að ígrunda vel og skilja.  Börn á leikskólaaldri geta sýnt ofbeldisfulla hegðun. Foreldrar og aðrir sem...
Börn sem eru of þung

Börn sem eru of þung

Hvers vegna verða sum börn of þung? Að minnsta kosti eitt af hverjum fimm börnum í Bandaríkjunum eru of feit og tala þeirra sem berjast við offitu fer stöðugt vaxandi. Á síðustu tveimur áratugum hefur of feitum börnum fjölgað um 50% og tala þeirra sem eru mjög feit...
Börn og Netið

Börn og Netið

Tölvur hafa í gegnum tíðina þótt vera traustur og áreiðanlegur upplýsingamiðill, bæði fyrir börn og fullorðna. Hin öra þróun tölva, svo og hversu útbreidd tölvunotkunin er, hefur valdið byltingu á sviði fjarskipta og upplýsingamiðlunar. Með einu litlu tæki (módem) og...