Að sýna ást með snertingu

Að sýna ást með snertingu

Að halda tilfinningalegri ást á lífi í hjónabandi gerir lífið mun ánægjulegra. Hvernig höldum við ástinni á lífi eftir ,,tilhugalífinu” er lokið? Við höldum því á lífi með því að læra kærleikstungumál hvors annars og ,,tala” það. Þegar eiginmenn heyra ,,líkamleg...
Orðin á bakvið líðan þína

Orðin á bakvið líðan þína

„Ég er leiðinlegur“, hugsar maðurinn eftir að hafa hringt í kunningja sinn sem var þurr á manninn í símanum.  Daginn út og inn gerum við athugasemdir við okkar eigin hegðun með sjálfvirkum hugsunum en erum yfirleitt ómeðvituð um það, ólíkt því sem gengur og...
Þroski barna og unglinga

Þroski barna og unglinga

 Tilfinningatengsl foreldra og barna Þótt maðurinn sé kallaður herra sköpunarverksins eru víst fáar lífverur eins umkomulausar og hann við fæðingu. Á meðan folöld, lömb og kálfar taka á sprett nokkrum andartökum eftir að þau líta dagsins ljós, má lengi bíða þar...
Tilfinningar og geðshræringar

Tilfinningar og geðshræringar

Flokkun tilfinninga Tilfinningar okkar eru ekki allar af sama bergi brotnar. Svo mjög er þeim ólíkt farið að við gætum freistast til að spyrja hvað í ósköpunum tannpína og heimshryggð, stolt og þorsti, gleði og ótti eigi sameiginlegt annað en að falla undir hið óljósa...