Skammdegisþunglyndi – Árstíðarbundið þunglyndi

Skammdegisþunglyndi – Árstíðarbundið þunglyndi

Hvað er skammdegisþunglyndi? Þegar geðslag fólks versnar til muna á vissum árstímum getur verið um árstíðarbundið þunglyndi að ræða. Undir árstíðarbundið þunglyndi fellur skammdegisþunglyndi og sumarþunglyndi. Hér verður einkum fjallað um skammdegisþunglyndi....
Úr rúminu á ról

Úr rúminu á ról

Flestir kannast við að koma sér ekki af stað í verkin sem fyrir liggja þótt fólk fresti því misjafnlega lengi. Á meðan einn kemur sér ekki fram úr rúminu klukkan sex á morgnana til að fara í líkamsrækt áður en hann vinnur sinn tíu tíma vinnudag þá er annar sem kemur...
Kostnaður vegna þunglyndis:  Margar hliðar

Kostnaður vegna þunglyndis: Margar hliðar

Þunglyndi hefur mjög víðtæk áhrif á samfélagið útfrá fleiri hliðum en vanlíðan.  Þegar við veltum fyrir okkur kostnaðinum við þunglyndi er mikilvægt að skoða alla þætti málsins sérstaklega þegar velja á hvað ætlum við að greiða fyrir og hvað ekki.  Þegar við...
Þunglyndi og hegðun okkar

Þunglyndi og hegðun okkar

Það er hægt að hafa áhrif á þunglyndi með hegðun okkar og oft töluvert mikið.  Við getum til dæmis séð það með því að átta okkur á því sem gerist við aukið þunglyndi.  Einstaklingar sem þetta niður í depurð eða þunglyndi fara gjarnan að draga sig meira og...
Aldur og Þunglyndi: Hvenær er mesta áhættan

Aldur og Þunglyndi: Hvenær er mesta áhættan

Það má í raun segja að fólk séu í hættu alla ævina að þróa með sér þunglyndi.  Þetta á sérstaklega við í dag þar sem þunglyndi hefur aukist til muna síðustu áratugi og er spáð jafnvel ennþá meiri aukningu.  Þar af leiðandi er jafnvel frekar að fólk með...