Meðferð
Það eru engin sérstök viðmið til um hvenær fólk á að leita sér aðstoðar, eða hvenær fólk getur leitar sér aðstoðar sálfræðinga. Það getur meira að segja verið frekar varhugavert að ætla sér að setja upp einhverskonar kerfi, sem segir til um hvenær fólk hefur...
Áföll, Meðferð
Fólk hefur upplifað áföll um ómunatíð. Stríð, hungursneyð og hamfarir hafa ávallt haft áhrif á líf okkar og svo virðist sem að nútíminn einkennist einna helst af hamförum. Hvort heldur sem það er flóðbylgja eða fellibylur sem veldur dauða og hörmungum, eða...
Meðferð
Frá því að ég skrifaði hér síðast um áfallahjálp hafa mér borist ótal sögur af því hvernig fólk þarf að komast af án hjálpar eftir mikil áföll. Hér á landi er sálfræðiþjónusta almennt ekki niðurgreidd og svo virðist sem að oft á tíðum sé hún enn í dag feimnismál...
Meðferð
Hvað er meðferð við geðrænum vandkvæðum? Margvísleg meðferðarúrræði eru fyrir hendi hérlendis við ólíkum geðröskunum. Gróflega má skipta þessum meðferðarúrræðum í tvennt: Viðtalsmeðferð og lyfjameðferð. Lyfjameðferð er fyrst og fremst í höndum geðlækna og...