Hugsana- og hegðanamynstur átröskunarsjúklinga

Hugsana- og hegðanamynstur átröskunarsjúklinga

Margir átröskunarsjúklingar byrja daginn með því að hugsa um hversu ómögulegir þeir séu og hversu ömurlegur líkami þeirra sé og hversu vont sé að finna fyrir honum. Hugsunin stenst í rauninni engin rök og er fjarri sannleikanum en fyrir þeim sem þjáist af átröskun er...
Almennt um offitu og átröskun

Almennt um offitu og átröskun

Offita er vaxandi heilbrigðisvandamál hér á landi eins og víðast hvar í heiminum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) skilgreinir offitu sem sjúkdóm og notar svokallaðan líkamsþyngdarstuðul (BMI) til að flokka sjúkdóminn eftir alvarleika og hættu á fylgikvillum. Meðal...
Líkamsþyngdarstuðull

Líkamsþyngdarstuðull

Við skilgreiningu á offitu er oftast notaður svokallaður líkamsþyngdarstuðull (BMI). Hann er reiknaður út frá hæð og þyngd út frá formúlunni þyngd/hæð2 (kg/m2). Með því að reikna hann út er unnt að meta hvort viðkomandi sé of þungur. Sömu viðmiðunarmörk eru fyrir...
Lotugræðgi

Lotugræðgi

Hvað er lotugræðgi? Lotugræðgi er átröskun sem einkennist af óhóflegu áti fólks í endurteknum lotum. Að lokinni hverri lotu er reynt að „hreinsa“ burt hitaeiningarnar sem neytt var, til dæmis með því að framkalla uppköst eða nota hægðarlosandi lyf. Í...