Streita

Streita

Saga streituhugtaksins Árið 1926 var læknanemi á bandarísku sjúkrahúsi, Hans Selye, að læra um einkenni hinna ýmsu sjúkdóma. Það sem vakti mestan áhuga hans voru ekki þau mismunandi einkenni ólíkra sjúkdóma sem hann átti að læra um, heldur það sem virtist sameiginlegt...
Hvað er streita?

Hvað er streita?

Streita er oft til umfjöllunar, bæði í fjölmiðlum og manna á meðal, og sýnist þar sitt hverjum. Stundum er látið í veðri vaka að streita einkenni öðrum fremur einstakar starfsstéttir, manngerðir eða staði og því jafnvel slegið föstu að við búum í streituþjóðfélagi....
Nútímavinnustaðir og streita

Nútímavinnustaðir og streita

 Hvað er vinnutengd streita? Vinnutengda streitu má skilgreina sem þau neikvæðu viðbrögð líkamleg jafnt sem andleg, sem koma fram þegar misræmi er milli þeirra krafna sem starfið gerir til okkar og þeirrar getu, þarfar og eiginleika sem við búum yfir....