Koffínneysla eykur líkur á kvíða og streituviðbrögðum

Koffínneysla eykur líkur á kvíða og streituviðbrögðum

Koffín getur haft mikil áhrif á kvíða og eru meira að segja mörg dæmi þess þar sem of mikil koffínneysla virðist hreinlega hafa framkallað  ofsakvíðaköst hjá fólki.  Þrátt fyrir að við getum ekki talað um raunverulega fíkn í koffíndrykki þá er koffín örvandi efni sem...
Kulnun í starfi

Kulnun í starfi

Kulnun í starfi Kulnun í starfi (burnout) er ástand sem getur myndast hjá fólki glími það við mikla streitu í starfi í langan tíma. Kulnun er ekki sjúkdómur heldur samsafn einkenna sem benda til þess að viðkomandi hafi lengi glímt við ofstreitu í starfi og sú streita...
Streitustjórnun á erfiðum tímum

Streitustjórnun á erfiðum tímum

Rannsóknir í USA sýna að fólk þar í landi hugsar oft um peninga. Það virðist vera sem peningar (eða skortur á þeim) og vinnan sé í efsta sæti áhyggjuefna hjá næstum því 75% þeirra sem tóku þátt í streitu-könnun Ameríska sálfræðingafélagsins. (Stress in America 2007...
Vinnutengd streita

Vinnutengd streita

Streita er eðlilegt viðbragð manneskju við atburðum sem hún skynjar sem hættulega eða ógnandi á einhvern hátt. Streituviðbragðið gerir fólki kleift að laga sig að nýjum aðstæðum og bregðast hratt við ef þörf er á og er því í raun lífsnauðsynlegt. Streita er því ekki...