Félagsleg hæfniþjálfun

Félagsleg hæfniþjálfun

Jónas á við geðklofa að stríða. Öðru hvoru heyrir hann ímyndaðar raddir og einnig sækja ranghugmyndir á hann. Jónas býr einn í herbergi úti í bæ og á nánast enga kunningja eða vini. Einu tengsl hans við aðra en fagfólk eru við gamla foreldra sem hann ónáðar með...
Samskipti, viðhorf, fordómar

Samskipti, viðhorf, fordómar

Hvað eru viðhorf Ein af nýjungum í dægurmálaumræðu á Íslandi síðustu árin eru viðhorfakannanir. Fyrir fáum áratugum voru slíkar viðhorfakannanir næsta óþekktar. Mikilvægar ákvarðanir voru teknar án þess að nokkur sæi ástæðu til að meta viðhorf landsmanna til...
Samræður

Samræður

Hvernig get ég náð góðu sambandi við barnið? Hversu mikið frjálsræði á ég að leyfa því? Hvernig á ég að bregðast við þegar mér fellur ekki hegðun þess? Hvernig á ég að bregðast við óskum og kröfum barnsins? Hvers konar aga er heppilegt að beita? Hvernig er best að...