Íkveikjuæði

Íkveikjuæði

Íkveikjuæði (pyromania) er vandamál þar sem einstaklingar upplifa mikla löngun til að horfa á eld og kveikja í.  Þetta vandamál svipar mjög til spilafíknar/spilaáráttu og stelsýki.  Íkveikjuæðið virðist þó vera töluvert frábrugðið hinum vandamálunum að því...
Þráhyggja

Þráhyggja

Þráhyggja eru óboðnar þrálátar hugsanir, hugarsýn eða hvatir sem viðkomandi einstaklingur getur ekki sætt sig við, á erfitt með að hafa stjórn á og valda mikilli vanlíðan.  Sem dæmi má nefna heittrúaða konu sem hugsar syndsamlegar hugsanir eða maður sem telur að...
Árátta og þráhyggja hjá börnum

Árátta og þráhyggja hjá börnum

Hvað er árátta og þráhyggja? Í daglegu tali eru hugtökin árátta (compulsion) og þráhyggja (obsession) oft notuð til að lýsa undarlegri, óæskilegri eða óviðeigandi hegðun. Ef gert er óhóflega mikið af einhverju, er sagt að viðkomandi sé með áráttu og ef sá hinn sami...
Árátta og þráhyggja

Árátta og þráhyggja

 Hvað er árátta og þráhyggja? Flestir kannast við það að finnast sem þeir þurfi á stundinni að aka heim úr miðjum sunnudagsbíltúrnum til að ganga úr skugga um hvort þeir hafi slökkt á eldavélinni. Eins fá margir, ef ekki flestir, stundum skringilegar hugdettur...