Hvað er ofbeldi og vanræksla á barni

Hvað er ofbeldi og vanræksla á barni

Misnotkun og vanræksla á börnum gerist í fjölskyldum frá öllum þjóðfélags stigum og í öllum félagshagfræðilegum, trúarlegum og þjóðfræðilegum hópum.  Það er enginn ein, staðfest orsök fyrir misnotkun á börnum.  Þegar misnotkun á sér stað er þetta samspil af...
Kynferðisleg misnotkun á börnum

Kynferðisleg misnotkun á börnum

Samkvæmt erlendum rannsóknum verða í kringum 20% stúlkna og 10 til 15% drengja fyrir kynferðislegri misnotkun fyrir 18 ára aldur. Ef fólk grunar að barn sé misnotað kynferðislega ætti það tafarlaust að tilkynna það yfirvöldum. Langtímaáhrif kynferðislegrar misnotkunar...
Gerendur kynferðisofbeldis

Gerendur kynferðisofbeldis

Hvað er barnahneigð (Paedophilia)? Barnahneigð er skilgreind sem síendurtekin og sterk kynþörf ásamt kynórum gagnvart börnum sem hafa ekki náð kynþroskaaldri. Samkvæmt skilgreiningu er einstaklingur, sem haldinn er barnahneigð, 16 ára eða eldri og er að minnsta kosti...