Börn/Unglingar
Hvað er þroskafrávik og fötlun? Hér verður ekki eytt mörgum orðum í að skilgreina hvað þroski er, svo skýra mynd hafa flestir í huga sér af því fyrirbæri. Nægir að nefna stöðugar breytingar, tengdar aldri, sem sýnilegar eru í útliti og hegðun einstaklings . Um allan...
Börn/Unglingar
Unnt er að skilgreina hugtakið hreyfihömlun á ýmsa vegu. Samkvæmt orðanna hljóðan á sá sem er hreyfihamlaður erfitt með að hreyfa sig. En að hvaða leyti? Varðar það hreyfingar handa, fóta, eða hvort tveggja? Sé tekið mið af atvinnuhlaupara eða fimleikadrottningu á...
Börn/Unglingar
Foreldrarnir Margt hefur áhrif á hversu þungt áfall það verður fyrir foreldri að eignast fatlað barn. Því meiri sem væntingarnar eru til ófædda barnsins þeim mun meiri líkur eru á að áfallið verði mikið. Að eiga von á barni vekur með okkur margvíslegar tilfinningar,...