Aldraðir
Það eru mörg svör við þessari spurningu. Aldur er afar afstætt hugtak. Sextugur maður er í sumum þjóðfélögum gamalmenni, í öðrum er hann aðeins á ofanverðum miðjum aldri. Sjálfum getur honum fundist hann vera öldungur eða unglingur. Þar á ofan geta líffæri hans verið...
Aldraðir, Þunglyndi
Hvað er þunglyndi hjá öldruðum? Þunglyndi er algengt meðal aldraðra. Þar spila margir þættir inn í, svo sem lakari líkamleg heilsa, einsemd og breytt félagsleg staða. Þunglyndi er algengara hjá þeim sem eru einmana, hafa misst maka sinn, eiga við líkamlega sjúkdóma að...
Aldraðir
Minni Hvar í ósköpunum setti ég lyklana mína? Þú tókst þá ekkert, er það nokkuð? Hvað er ég að gera hérna? Ég kom til að ná í eitthvað, æ, hvað var það nú aftur? Við erum að fara . . ., hvað það nú heitir aftur? Þú verður að afsaka að ég gleymdi að láta þíg fá...
Aldraðir
Hvað er Alzheimers sjúkdómur? Alzheimerssjúkdómur er hrörnunarsjúkdómur í heila og er án þekktrar ástæðu í flestum tilfellum. Hann felur í sér að taugafrumur í heila rýrna smám saman og deyja svo ein af annarri. Sjúkdómurinn kemur ekki fram í öðrum líffærum....