Áfallahjálp

Áfallahjálp

Fólk hefur upplifað áföll um ómunatíð. Stríð, hungursneyð og hamfarir hafa ávallt haft áhrif á líf okkar og svo virðist sem að nútíminn einkennist einna helst af hamförum.  Hvort heldur sem það er flóðbylgja eða fellibylur sem veldur dauða og hörmungum, eða...
Áfallið eftir innbrot

Áfallið eftir innbrot

Flestir ganga í gegnum einhver óþægindi eftir innbrot, en það er þó mismunandi eftir fólki og eðli innbrotsins hversu mikil óþægindin eru og hversu lengi þau vara.  Fyrstu viðbrögð eru oft þau að fólk á erfitt með að trúa að innbrot hafi átt sér stað, sem þróast...
Ástvinamissir

Ástvinamissir

Sorg og sorgarferli Við syrgjum eftir nánast hvers kyns missi, mest eftir dauða þess sem við unnum. Sorg er ekki ein tilfinning heldur tilfinningaferli sem tekur tíma að vinna sig í gegnum og ekki er hægt að hraða því ferli. Þrátt fyrir að við öll séum einstök, raðast...