Sambönd og væntingar

Sambönd og væntingar

Nú þegar haustar, fer að bera á því að fólk leitar sér aðstoðar hjónabandsráðgjafa til þess að bjarga hjónabandi eða sambandi.  Þetta er vissulega jákvætt og gott að sjá þegar fólk leggur sig fram við sambönd sín og er reiðubúið að vinna í þeim. ...