Sjálfsvíg

Sjálfsvíg

 Okkur bregður í brún þegar við heyrum að einhver hafi fallið fyrir eigin hendi. Fyrir aðstandendur er það ávallt harmleikur. Oft og tíðum skiljum við ekki hvers vegna fólk fyrirfer sér og tölum um að framtíðin hafi verið svo björt eða það hafi legið svo vel á...
Sjálfsvíg ungs fólks

Sjálfsvíg ungs fólks

 Sjálfsvíg ungs fólks Sjálfsvígsvandi ungs fólks hefur verið samfélagslegt vandamál í mörg ár eins og kemur vel fram í skýrslu nefndar menntamálaráðuneytisins um þetta vandamál, en hún kom út 1996. Hér verður fjallað um sjálfsvígstíðni, sjálfsfvígsatferli,...