Sjálfstraust
Sjálfskoðun Það er ekki óalgengt að þeir sem koma í samtalsmeðferð eigi sögu um að hafa stundað sjálfsrannsókn sem lét þeim líða verr en ella. Margir stunda sjálfskoðun í dag, en hún er víða kennd og lofuð af hinum og þessum trúarhópum, 12-sporakerfum sem og...
Sjálfstraust
Sjálfstraust er eins og nafnið gefur til kynna það traust sem við berum til okkar sjálfra til að leysa það vel af hendi sem fyrir liggur. Segja má að traustið byggist á því áliti sem við höfum á okkur sjálfum sem manneskjum. Öll höfum við okkar veiku...
Sjálfstraust
Hvað er sjálfsstyrking? Sjálfsstyrking (assertiveness training) er sprottin upp úr ákveðinni meðferðarstefnu innan sálfræðinnar sem nefnd er atferlis- og hugræn meðferð. Segja má að markmið sjálfsstyrkingar séu þríþætt og felist í eftirtöldu: ...