Útlitsdýrkun og “Klámvæðing”

Útlitsdýrkun og “Klámvæðing”

Nú til dags virðist það vera sífellt algengara að fólk missi trúna á sjálft sig eða líti niður á sig. Þetta getur haft afskaplega mikil áhrif á getu fólks til að sinna nánast öllum sínum daglegu verkum. Þegar við missum trúna á að við getum sinnt jafnvel einföldustu...
Sjálfsstyrking

Sjálfsstyrking

Hvað er sjálfsstyrking? Sjálfsstyrking (assertiveness training) er sprottin upp úr ákveðinni meðferðarstefnu innan sálfræðinnar sem nefnd er atferlis- og hugræn meðferð. Segja má að markmið sjálfsstyrkingar séu þríþætt og felist í eftirtöldu: ...