Andlegt heilbrigði og geðvernd

Andlegt heilbrigði og geðvernd

Það er alls ekki eins einfalt að skilgreina hugtakið andleg heilbrigði og ætla mætti. Við gefum því ekki gaum hversdagslega hvað í því felst og finnst kannski að slíkt megi sjá í hendi sér. En þegar málið er athugað nánar hefur það á sér fleiri hliðar og vill vefjast...