Ofbeldi
Reiði er ein af grunntilfinningum mannfólksins. Tilfinning sú er heilbrigð og eðlileg og gefur okkur kraft til að bregðast við og rétta hlut okkar í aðstæðum þar sem okkur finnst hafa verið brotið á okkur á einhvern hátt eða öryggi okkar hafi verið ógnað. Sé reiðin...
Ofbeldi
Hvað er ofbeldi/ árársarhneigð? Almenningur virðist hafa vaxandi áhyggjur af auknu ofbeldi í íslensku samfélagi. Fjölmiðlar segja okkur frá alvarlegum ofbeldisverkum sem framin eru á Íslandi og gera um leið ofbeldi sýnilegra fyrir hinum almenna borgara. Ofbeldi er...