ADHD nemandi og skipulag skólastofu

ADHD nemandi og skipulag skólastofu

Fjöldi barna með ADHD á Íslandi  er áætlaður á milli 3 – 7%.  Það þýðir að í hverjum bekk með 25 – 30 nemendum er amk eitt barn með ADHD.  Kennarar eru því fremstir í því að vinna með og hjálpa börnum með ADHD.  Í kennslustundum er ætlast til þess...
Erfiðleikar í námi

Erfiðleikar í námi

Foreldrar Egils eru áhyggjufullir. Egill er níu ára og í fjórða bekk grunnskóla. Hann er enn nánast ólæs og byrjaður að dragast aftur úr í stærðfræði og skrift. Egill var kappsfullur þegar hann byrjaði í 6 ára bekk en nú er áhuginn á skólanámi enginn. Skólabækurnar...
Námsörðugleikar

Námsörðugleikar

 Hvað eru námsörðugleikar? Á síðunum hér á eftir er að finna margvíslegar upplýsingar um námsörðugleika. Fjallað er um helstu gerðir námsörðugleika, hugsanlegar orsakir og meðferðarúrræði. Til frekari glöggvunar er gripið inn í sögur tveggja einstaklinga sem eiga...