


Erfiðleikar í námi
Foreldrar Egils eru áhyggjufullir. Egill er níu ára og í fjórða bekk grunnskóla. Hann er enn nánast ólæs og byrjaður að dragast aftur úr í stærðfræði og skrift. Egill var kappsfullur þegar hann byrjaði í 6 ára bekk en nú er áhuginn á skólanámi enginn. Skólabækurnar...