Kaffi, tóbak, áfengi er hollt ! Eða hvað ?

Kaffi, tóbak, áfengi er hollt ! Eða hvað ?

Í gegnum tíðina hef ég orðið var við töluvert að fréttum í “hollustublöðum” þar sem sagt er að áfengi sé hollt fyrir sálina og líkamann og að kaffi sé einnig hollt.  Svo koma samt flestir sérfræðingar með upplýsingar um að svo sé ekki.  Miðað við þessar...
Að lesa yfir sig og annar miskilningur um geðklofa

Að lesa yfir sig og annar miskilningur um geðklofa

Geðklofi er sú geðröskun sem almennt er talin vera alvarlegasta geðröskunin og er sú geðröskun sem einna helst krefst innlagna á geðdeild. Það getur hinsvegar verið mismunandi eftir einstaklingum hvernig einkennin birtast og hversu alvarlegur geðklofinn verður. Sumir...