Lærðu að breyta erfiða barninu þínu.

Lærðu að breyta erfiða barninu þínu.

Margir foreldrar erfiðra barna td barna með ADHD hrópa á hjálp en oft er ekki viðráðanleg lausn í boði.  í allt að 75% tilfella er valin sú leið að gefa lyf til að slá á kraft barnanna af því það virðist eina lausnin, en getur verið að til sé önnur leið? ...
Hegðunarvandamál barna og unglinga.

Hegðunarvandamál barna og unglinga.

Það má í raun segja að allir foreldrar gangi, að einhverju leyti, í gegnum að barnið þeirra eigi við einhverskonar “hegðunarvandamál” að stríða.  Það má sennilega segja að það sé  “eðlilegur” hluti af þroska barna að prófa mörk uppalenda sinna með ákveðnu...
Hegðunarstjórnun í kennslustofum

Hegðunarstjórnun í kennslustofum

Í gegnum árin hef ég fylgst með nemendum og kennurum í hundruðum kennslustofa. Ég hef tekið eftir því að hátterni nemenda er mjög breytilegt milli kennslustofa. Sums staðar eru nemendur kurteisir, glaðlegir og duglegir, annars staðar eru nemendur dónalegir, geðillir...