Geðklofi

Geðklofi

Hvað er geðklofi? Geðklofi (schizophrenia) er oft langvinnur og hamlandi sjúkdómur í heila sem hrjáir um einn af hverjum hundrað manns einhvern tíma á ævinni. Geðklofi er jafn tíður hjá konum og körlum, en kemur þó að jafnaði fyrr fram hjá körlum, venjulega seint á...
Að lesa yfir sig og annar miskilningur um geðklofa

Að lesa yfir sig og annar miskilningur um geðklofa

Geðklofi er sú geðröskun sem almennt er talin vera alvarlegasta geðröskunin og er sú geðröskun sem einna helst krefst innlagna á geðdeild. Það getur hinsvegar verið mismunandi eftir einstaklingum hvernig einkennin birtast og hversu alvarlegur geðklofinn verður. Sumir...
Hvað er geðveiki?

Hvað er geðveiki?

Í þessum pistli verður fjallað um hugtakið geðveiki. Þegar talað er um geðveiki er oftast átt við geðklofa og geðhvarfasýki. Einkenni geðveiki eru alvarlegar andlegar truflanir, svo sem ranghugmyndir eða ofskynjanir og skert raunveruleikaskyn. Þetta er nær alltaf svo...