Umbun og refsing

Umbun og refsing

Grundvallaratriði beinnar stjórnar á atferli er að afleiðingar hegðunar í umhverfi barns skipti mestu um það hvort hún verði endurtekin. Það atferli sem ber árangur fyrir barnið styrkist, en atferli sem hefur lítil eða óhagstæð áhrif festist ekki í sessi. Barn sem fær...