Börn/Unglingar, Kvíði
Aðskilnaðarkvíði einkennist af miklum kvíða við að fara af heimilinu eða fara frá manneskju sem einstaklingurinn er tilfinningalega tengdur, eins og foreldrum. Börnin hræðast að eitthvað komi fyrir ástvini sína þegar þeir eru í burtu og fá martraðir fyrir...
Börn/Unglingar, Kvíði
Hvað er aðskilnaðarkvíði? Fjöldi barna hræðist það að vera í burtu frá foreldrum sínum eða heimili. Megineinkenni aðskilnaðarkvíða er mikill kvíði eða tilfinningalegt uppnám við raunverulegan eða yfirvofandi aðskilnað frá sínum nánustu eða við að fara heiman frá sér....