Sjálfstraust
Nú til dags virðist það vera sífellt algengara að fólk missi trúna á sjálft sig eða líti niður á sig. Þetta getur haft afskaplega mikil áhrif á getu fólks til að sinna nánast öllum sínum daglegu verkum. Þegar við missum trúna á að við getum sinnt jafnvel einföldustu...