Svefn
Dagsyfja er ein af algengustu umkvörtunum sem tengjast svefni. Svefnþörf er mjög einstaklingsbundin en flestir þurfa um átta tíma svefn á hverri nóttu. Ef ekki fæst nægur svefn á einni nóttu kemst fólk í nokkurs konar svefnskuld þar sem þörf fyrir djúpum endurnærandi...