Svefn
Hvað er svefn? Svefn er nauðsynlegur fyrir vellíðan og heilsu hvers manns. Þátt fyrir þá staðreynd er ekki ennþá nákvæmlega vitað hver tilgangur hans er en margt bendir til þess að hann sé margháttaður. Núna þekkja menn ýmsa þætti svefns, þó ekki nándar nærri alla....
Svefn
Svefntruflanir eru algeng ástæða þess að fólk leitar læknis og er talið er að u.þ.b. fimmtungur íbúa á Vesturlöndum fái svefntruflanir einhvern tíma á ævinni. Svefnþörf og svefntímar eru einstaklingsbundnir. Sumir eru endurnærðir eftir 6 tíma svefn, en öðrum nægir...
Svefn
Slæmar svefnvenjur geta valdið syfju að degi. Fólk sefur eðlilega, en fer seint að sofa og vaknar snemma til að fara til vinnu eða í skóla. Það leggur sig ef til vill lengi á daginn, sem ýtir undir það að viðkomandi er ekki syfjaður fyrr en síðar um nóttina. Þetta á...