Sjúklegt fjárhættuspil

Sjúklegt fjárhættuspil

Hvað er sjúklegt fjárhættuspil? Spilafíkn er allt annað en hafa gaman af fjárhættuspili og heldur ekki það sama og eyða til þess miklu fé. Skemmtun er afstætt hugtak og ógerningur að fullyrða hvenær hún er óeðlilega mikil eða skaðleg. Sama má segja um upphæðirnar....