Skammdegisþunglyndi – Árstíðarbundið þunglyndi

Skammdegisþunglyndi – Árstíðarbundið þunglyndi

Hvað er skammdegisþunglyndi? Þegar geðslag fólks versnar til muna á vissum árstímum getur verið um árstíðarbundið þunglyndi að ræða. Undir árstíðarbundið þunglyndi fellur skammdegisþunglyndi og sumarþunglyndi. Hér verður einkum fjallað um skammdegisþunglyndi....