Sjálfsstyrking

Sjálfsstyrking

Hvað er sjálfsstyrking? Sjálfsstyrking (assertiveness training) er sprottin upp úr ákveðinni meðferðarstefnu innan sálfræðinnar sem nefnd er atferlis- og hugræn meðferð. Segja má að markmið sjálfsstyrkingar séu þríþætt og felist í eftirtöldu: ...