Ofbeldi
Í 211 grein almennra hegningarlaga á Íslandi segir: Hver sem sviptir annan mann lífi, skal sæta fangelsi, ekki skemur en 5 ár, eða ævilangt. Þrátt fyrir gífurlega aukningu morða á þessari öld eru þau enn fátíðasta afbrotategundin. Hér á landi eru nú framin að...