Fælni

Fælni

Fælni þekkist bæði hjá dýrum og mönnum. Fælni kallast á erlendum málum fóbía og er orðið dregið af Phobos en það var nafn á grískum guði sem vakti mikinn ótta hjá óvinum sínum. Íslendingum er tamt að tengja fælni við hesta. Taka má dæmi af útreiðatúr. Fyrr en varir...