Óyndi

Óyndi

Hvað er óyndi? Óyndi eða óyndisröskun (dysthymic disorder) svipar til þunglyndis en stendur lengur yfir, eða tvö ár hjá fullorðnum og eitt ár þegar um börn og unglinga er að ræða, og einkennin eru vægari. Afar sjaldgæft er að það þurfi að leggja einstakling inn á...