Börn/Unglingar, Geðsjúkdómar
Hvað eru mótþróaþrjóskuröskun og hegðunarröskun? Öll börn eru einhvern tíma óþekk. Allir foreldrar þekkja það að börn þeirra séu frek, geri ýmis prakkarastrik, stríði öðrum börnum og fái stöku sinnum reiðiköst. Færri foreldrar kannast hins vegar við að börn þeirra...