Vægar truflanir á heilastarfi og misþroski

Vægar truflanir á heilastarfi og misþroski

Á sama hátt og engir tveir einstaklingar hafa sömu fingraför þá eru engir tveir heilar eins. Þar með má einnig gera ráð fyrir því að allir einstaklingar þroskist með sérstökum hætti, sem á sér enga fullkomna samsvörun hjá öðrum. Engu að síður er hægt að rannsaka í...