Börn/Unglingar, nám
Þegar rætt er um þroska barna er gagnlegt að skipta honum í ákveðin svið eða þætti, svo sem vitsmunaþroska, hreyfiþroska, málþroska og félagslegan þroska. Venjulega fer börnum fram nokkuð jafnhliða hvað allan þroska varðar. Þó er ávallt nokkur hópur barna undantekning...