Að tala við börn sín um kynlíf

Að tala við börn sín um kynlíf

Að tala við börnin sín um ást, umhyggju og kynlíf er mikilvægt hlutverk foreldra. Þegar þessi málefni ber á góma ættu foreldrar að vera meðvitaðir um að gera þau ekki erfiðari fyrir með því að vera sjálfir spenntir og óöruggir. Of margir foreldrar fresta umræðu af...