Börn/Unglingar, Kvíði
Kvíði er eðlileg tilfinning sem getur haft örvandi áhrif á athafnir og nám. Verði kvíðinn hins vegar mikill getur hann haft lamandi áhrif á andlega getu og komið fram í líkamlegum einkennum. Í bæklingnum er fjallað um algengustu kvíðaraskanir sem koma fram í bernsku...
Kvíði
Hvað er ofsakvíði? Ofsakvíði (eða felmtursröskun) er óskaplega óþægilegur og hamlandi kvilli sem einkennist meðal annars af hræðslu, hröðum hjartslætti, skelfingu, feigðartilfinningu og svima. Horfurnar eru þó góðar, því meðferðir hafa reynst afar áhrifaríkar, og er...
Börn/Unglingar, Kvíði
Ofshræðsla eða felmtursröskun (panic disorder) er fremur algengur kvilli hjá öllum án tillits til aldurs. Börn og unglingar sem þjást af ofsahræðslu finna til ólýsanlegrar vanlíðanar. Þessu fylgir hraðari hjartsláttur og andarteppa. Þessi kvíðaköst geta varið allt frá...