Svefntruflanir og svefnsjúkdómar

Svefntruflanir og svefnsjúkdómar

Hvað er svefn? Svefn er nauðsynlegur fyrir vellíðan og heilsu hvers manns. Þátt fyrir þá staðreynd er ekki ennþá nákvæmlega vitað hver tilgangur hans er en margt bendir til þess að hann sé margháttaður. Núna þekkja menn ýmsa þætti svefns, þó ekki nándar nærri alla....
Kæfisvefn

Kæfisvefn

 Síðustu tvo áratugi hefur verið vitað að til eru öndunartruflanir sem eingöngu koma fram í svefni. Langalgengasta truflunin er öndunarhlé sem varir í tíu sekúndur eða lengur. Ef slík öndunarhlé eru fleiri en 30 yfir nóttina og þeim fylgir óvær svefn, háværar...