Þunglyndi og hegðun okkar

Þunglyndi og hegðun okkar

Það er hægt að hafa áhrif á þunglyndi með hegðun okkar og oft töluvert mikið.  Við getum til dæmis séð það með því að átta okkur á því sem gerist við aukið þunglyndi.  Einstaklingar sem þetta niður í depurð eða þunglyndi fara gjarnan að draga sig meira og...