Heyrnarskerðing

Heyrnarskerðing

Stundum er talað um heyrnarskerðingu sem „ósýnilega fötlun“. Víst er um það að fæstir skilja til fullnustu þau margslungnu vandamál sem heyrnarskerðingu fylgja, enda erfitt fyrir fullheyrandi mann að ímynda sér tilveru án hljóða. Þegar við fæðingu erum við...