Fjölskyldan og sjúklingurinn

Fjölskyldan og sjúklingurinn

Sú þróun sem átt hefur sér stað í geðheilbrigðisþjónustu undanfarna áratugi hefur beint athyglinni í auknum mæli að fjölskyldum þeirra sem eru haldnir geðrænum sjúkdómum. Erfið veikindi nákominna ættingja hljóta alltaf að vera þungbær, en álagið magnast þegar fordómar...