Fjármálalæsi eftir hrun

Fjármálalæsi eftir hrun

Fjármálalæsi eftir hrun Þegar leið á góðærið fór bera á umræðu um fjármálalæsi, eða öllu heldur skort á fjármálalæsi. Úttekt sem gerð ver á vegum Háskólans í Reykjavík leiddi í ljós að fjármálalæsi væri ábótavant og þörf á að taka upp kennslu í fjármálum í grunn- og...