Félagsleg hæfniþjálfun

Félagsleg hæfniþjálfun

Jónas á við geðklofa að stríða. Öðru hvoru heyrir hann ímyndaðar raddir og einnig sækja ranghugmyndir á hann. Jónas býr einn í herbergi úti í bæ og á nánast enga kunningja eða vini. Einu tengsl hans við aðra en fagfólk eru við gamla foreldra sem hann ónáðar með...