Kvíði
Á sumrin fer fólk að sækja meira í það að vera sem mest úti að njóta veðurblíðunnar. Miðbærinn fyllist af fólki og um hverja helgi býr fólk til ástæðu að fara úr bænum og njóta sveitasælunnar í góða veðrinu. Fyrir flestum er þetta því indæll tími, fullur...
Geðsjúkdómar, Kvíði
Hvað er félagsfælni? Þegar fólk er spurt hvort það sé feimið, þá svara allt að 40% því játandi. Með feimni á fólk trúlega við það að finna stundum til óöryggis við nýstárlegar aðstæður eða í návist ókunnugra. Feimni hefur trúlega oft verið gagnleg áður fyrr, og er það...