Einhverfa

Einhverfa

Hvað er einhverfa? Einhverfa er röskun í taugaþroska sem hefur víðtæk áhrif á líf fólks. Fólk með einhverfu á oft erfitt með að tjá sig, það getur átt í erfiðleikum með að mynda tengsl við aðra og bregst ekki alltaf á viðeigandi hátt við ýmsum áreitum í umhverfinu....
Einhverfa

Einhverfa

Árið 1943 birti bandaríski læknirinn Leo Kanner tímaritsgrein sem hann nefndi Einhverfar truflanir tilfinningatengsla. Hann lýsti þar 11 börnum sem virtust eiga það sameiginlegt að lifa í eigin heimi, tengslalítil við annað fólk. Þau voru sein til í málþroska og sum...