Annað
Þau fyrirbæri sem við setjum í samband við dáleiðslu hafa verið þekkt um aldir. Lengi ríkti takmarkaður skilningur á þeim og þau voru gjarnan tengd göldrum og hinum myrkari öflum. Á síðustu öld urðu miklar breytingar á stöðu dáleiðslu, hún færðist smám saman úr heimi...