Líkamsþyngdarstuðull

Líkamsþyngdarstuðull

Við skilgreiningu á offitu er oftast notaður svokallaður líkamsþyngdarstuðull (BMI). Hann er reiknaður út frá hæð og þyngd út frá formúlunni þyngd/hæð2 (kg/m2). Með því að reikna hann út er unnt að meta hvort viðkomandi sé of þungur. Sömu viðmiðunarmörk eru fyrir...