Annað
Þegar fjallað er um skynhömlun, hvort sem hún snertir sjón eða heyrn, þarf í fyrsta lagi að gera sér grein fyrir því að hún getur verið á ákaflega mismunandi stigi. Orðið blinda hefur í hugum margra þá merkingu að viðkomandi eða hinn blindi hafi alls enga sjón....